Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Björn Bragi

  geysivinsęll uppistandari og skemmtikraftur

  Björn Bragi er geysivinsæll uppistandari og skemmtikraftur. Hann er sjónvarpsmaður og meðlimur í uppistandshópnum Mið-Ísland.

  Björn Bragi tekur að sér uppistand og veislustjórn og getur mætt með gítarinn sé þess óskað. Hann hefur einnig gegnt kynnishlutverkum á ráðstefnum og stórum viðburðum. Auk þess hafa svonefndar PubQuiz spurningakeppnir, sem hann hefur stýrt hjá fyrirtækjum og hópum, notið mikilla vinsælda.