Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Barnaball

  Viltu koma į ball?

  Barnaball með Sunnyside Road

   

  Bandið Sunnyside Road á sér einstaklega skemmtilegt barnaballs prógram sem hentar mjög vel fyrir yngri kynslóðina. Má þar nefna vísurnar hennar Línu og Soffíu frænku, Piparkökusönginn, Prumpulagið og Enga fordóma. Bandið hefur flutt þetta prógram bæði á Barnamenningarhátíð í Iðnó og svo á sviðinu við Arnarhól á 17 júní. Meðlimir hljómsveitarinnar koma úr ýmsum áttum og hafa flest öll unnið við eða með leikhúsi og börnum. Prógrammið er mjög hresst og skemmtilegt og börn og foreldrar taka virkan þátt í gleðinni með hjálp hljómsveitarmeðlima. 

   

  Sunnyside Road spilar að öllu jöfnu þjóðlaga pop tónlist og má hér heyra brot af tónlistinni þeirra:

  https://soundcloud.com/sunnysideroad