Kra­ak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 3Raddir&Beatur

    - einstakt tˇnlistaratri­i ßn hljˇ­fŠra

    Þessi acappella kvartett sameinar þrjár undurfagrar kvenraddir og einn öflugan taktkjaft. Þau flytja tökulög sem spanna allt frá Andrew's systrum til Beyoncé og útkoman eru gamaldags hljómar með nýtískulegum lifandi töktum. Þrjár Raddir byrjuðu sem tríó til að gleðja fólk í jólaösinni, en fljótlega eftir fyrstu jólin var Beatur kallaður til, til að gefa nokkrum lögum nýstárlegri blæ og hann var fljótlega orðinn ómissandi þáttur í hljómsveitinni. Kvartettinn skipa Inga Þyri Þórðardóttir, Kenya Emil, Sandra Þórðardóttir og Bjartur Guðjónsson. Sveitin er til alls líkleg og tekur að sér styttri atriði sem og lengri skemmtanir.