Kra­ak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Lilli klifurm˙s og Mikki refur

  - Leikhˇpurinn Lotta

  Lilli klifurmús og Mikki refur búa í Hálsaskógi. 

  Þeir geta komið í heimsókn til þín og flutt upphafsatriðið úr Dýrunum í Hálsaskógi, þegar Mikki eltir Lilla en missir af honum þegar hann klifrar upp í tré. Lilla tekst sem betur fer að leika á Mikka en hann svæfir hann með því að syngja fyrir hann vögguvísu. Þegar refurinn sofnar kemst Lilli niður og sleppur burt.

  Dýrin í Hálsaskógi var fyrsta leiksýningin sem Leikhópurinn Lotta setti upp, sumarið 2007. Síðan þá hafa Lilli og Mikki komið víða við og vekja jafnan mikla lukku.