Kra­ak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • UniJon ß jˇlum

  UniJon til a­ gera kv÷ldi­ jˇlalegra

  Vantar þig/ykkur skemmtilega stemningu í formi tónlistar fyrir jólahlaðborðið, litlu jólin, jólaglöggið eða bara til að gera kvöldið jólalegra?

   

  Þau Unnur Arndísardóttir, eða Úní eins og hún kallar sig, og Jón Tryggvi Unnarsson söngvaskáld og trúbadorar hafa seinustu ár boðið uppá fallega og ljúfa jólatónlist sem vakið hefur mikla lukku. Þau bjóða uppá prógram af fallegum og ljúfum jólalögunum, sem skapa skemmtilega stemningu fyrir hvaða tilefni sem er. Ef ykkur vantar hljóðfæraleikara og tónlist til að skapa einlæga stemningu fyrir jólahlaðborðið, litlu jólin eða jólaglöggið endilega hafið samband.