
geymdu góðar minningar
Hekla menntaði sig í Myndlistarskólanum, Ljósmyndaskólanum og lauk árið 2013 BA prófi í ljósmyndun frá London College of Communication. Hún hefur fjölbreytta reynslu af ljósmyndun, bæði portrett, tísku (ELM by Matthildur o.fl), viðburðum og öðru.
Hafðu samband við okkur ef þú vilt fá frekari upplýsingar eða bóka Heklu.