
Manstu hvernig var að vera unglingur? Ekki?? Rifjum það upp saman og veltumst um af hlátri.
Leikritið Unglingurinn hefur slegið í gegn og verið sýnt fyrir fullu húsi í allan vetur.
Nú bjóða Unglingarnir upp á atriði úr sýningunni.
Frábært uppistand um það hvernig er að vera unglingur og besta skemmtun fyrir alla fjölskylduna.