
ótrúlega hæfileikarík tónlistarkona
Soffía Björg er söngkona, gítarleikari, laga- og tónsmiður og flytur tónlist við hina ýmsustu viðburði svo sem dinner, jólaskemmtanir, árshátíðir, afmæli, brúðkaup og jarðarfarir. Það fer eftir umstangi viðburðarins og óskum viðskiptavinarins hvort að Soffía mætir með einn meðleikara eða heila hljómsveit. Óskir um lagaval er hægt að semja um.