
DJ Kollster in da hás
DJ Kollster er aðallega að spila í brúðkaupum - veislum - árshátíðum.
Hún kann að lesa fólkið sem er á gólfinu og finna það sem hentar hverju sinni. Leggur mikið upp úr því að fólk þekki lögin - geti hent sér út á gólf og sungið með ef því er að skipta.
DJ Kollster spilar það sem þú vilt heyra - óskalög eru meira en velkomin og allt er hægt að skoða svo lengi sem við skemmtum okkur.