
veislustjórar, hvert sem tilefnið er
Oddur og Sævar eru veislustjórar af guðs náð.
Forsöngvarar Ljótu hálfvitanna hafa tekið höndum saman og koma núna einnig fram sem veislustjóradúett.
Grínistar fram í fingurgóma, söngelskir og laglegir. Veislan er í góðum höndum hjá Oddi og Sævari.