
Sóli Hólm hefur getið sér gott orð sem skemmtikraftur undanfarin misseri og er af mörgum talin ein besta eftirherma Íslands í dag. Hann er mikið bókaður og hefur tekið að sér að stjórna allt að 1.000 manna árshátiðum án þess að blása úr nös.
Sóli tekur að sér veislustjórn sem og að koma inn með 20-30 mínútna skemmtiatriði.
Smellið hér til að sjá myndband af uppistandi með Sóla Hólm.