Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Illgresi

  Illgresi samanstendur af þeim Guðmundi Atla, Vigni Þór, Arinbirni Sólimann og Eiríki.

  Illgresi fæst við instrumental bluegrass tónlist, hraða og hressa, í þeim stíl sem rekja má til uppruna þessarar tónlistar. Tónlistar manna á borð við mandólínleikarann Billy Monroe og hljómsveitar hans the Blugreass boys, Banjóleikarans Earl Scruggs ásamt fleiri slíkum frá árunum fyrir stríð.

  Þar sem enginn söngur er í flutningum Illgresis gengur flutningurinn útá að hljoðfærin skiptast á aðs spila laglínuna og taka sóló, sem hefur tíðkast í flutningi bluegrass tónlistar frá upphafi.