Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Vķšir og Dżriš

  Vķšir og Dżriš fį žig til aš standa upp og hrista lķkamann
  Fríða og dýrið er ævintýri eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont.
  Víðir og Dýrið eru plötusnúðar. Plötusnúðar sem spila tónlist sem hentar hverju sinni. Þeir eltast ekki við tónlistarstefnur né ákveðin tímabil. Þeir eru miklir áhugamenn um tónlist og hafa aðeins eitt markmið; að fá þig til að dansa. Víðir og Dýrið hafa spilað á mörgum af helstu skemmtistöðum miðborgarinnar ásamt því að skemmta fyrirtækjum landsins með skemmtilegri tónlist. Árshátíð? Brúðkaup? Sveitt rokkarapartí? Skiptir engu. Víðir og Dýrið fá þig til að standa upp og hrista líkamann.