Krašak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Žorsteinn Gušmundsson

    Žennan snilling žarf vart aš kynna

    Þorsteinn Guðmundsson er einn þekkjasti uppistandari landsins og hefur komið fram á ótal stöðum um land allt á undanförnum árum. Hann býður upp á uppistand, stundum í bland við frumsamdar gamanvísur og gítarundirleik og hefur sérhæft sig í uppistandi á vinnustöðum en nýjasta prógramið hans, Vinnustaðavítamín, er einmitt ætlað vinnustöðum og hvers kyns hópum sem vilja lyfta sér upp og hlæja saman.