Kraðak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Snjólaug Lúðvíks

    Þetta er ekkert "kid-stuff"
    Snjólaug er uppistandari og handritshöfundur, ævintýrið byrjaði þegar hún bjó í London og ferðaðist um England og Skotland með uppistand. Eftir að Snjólaug flutti heim hefur hún tekið að sér mikið af uppistandi í veislum sem og veislustjórn. Hún byrjaði með sín eigin kvöld á Stúdentakjallaranum og er líka partur af Híenunum (Snjólaug, Bylgja, Nadia, Hulli, Raggi og Andri Ívars) og eru þau með mánaðarleg kvöld á Húrra sem hafa verið mjög vinsæl. Snjólaug hefur komið fram í Hörpunni á Reykjavík Comedy Festival, Loga í Beinni, Tjarnarbíói og fleiri "special events" kvöldum.  
    Markhópur Snjólaugar er fólk sem er 15 - 16 ára og yfir. Hún tekur að sér uppistand og veislustjórn.