Krašak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Barsvar

    Pub Quiz meš Hauki Bragasyni.

    Hann stjórnaði barsvari á Café Rosenberg um árabil og á eigin vegum hér og þar við góðan orðstír. Haukur útbýr keppnina með hópinn í huga og hannar hana eftir áhugasviði og getustigi hópsins ef þess er óskað. Fjöldi spurninga fer eftir þeim tíma sem viðburðurinn á að taka. Tveir eða þrír eru saman í liði og tilvalið að dreypa á meðan Haukur spyr spurninganna sem eru í senn hnyttnar og reyna á heilasellurnar.