Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Myrra Rós

  Söngvaskįld ķ Reykjavķkurborg

  Myrra Rós er söngvaskáld í Reykjavíkurborg. Hún kemur fram ein með gítarinn og flytur þá helst frumsamda tónlist í bland við nokkrar vel valdar ábreiður. Lögin eru einlæg og falleg og einfaldleikinn fær að njóta sín í bland við sérstaka röddina. 

  Hún töfrar fram lágstemmda og kósý stemningu sem er fullkomin í hvers kyns veislur, brúðkaup, fyrirtækjahóf og jafnvel ef þig vantar fallegan flutning í jarðarför.  

   

  Myrra kemur fram í 30-60 mínútur en hægt er að semja um annað með fyrirvara.