Krašak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Lalli töframašur

  Öšruvķsi töframašur
  Lalli...... EKKI venjulegur töframaður!
  Sýngar Lalla eru kröftug blanda af gríni, töfrum og almennri vitleysu.
  Lalli er með mismunandi sýningar fyrir mismunandi aldurshópa, allt frá leikskólasýningum til árshátíða.
  Lalli nær að skemmta öllum hópum í einu og oftar en ekki hrekkur fólk einfaldlega við að sjá skemmtikraft ná svona vel til allra aldurshópa í einu.
  En Lalli er ekki bara töframaður, hann tekur líka að sér veislustjórn.
  Lalli er fyndinn, töfrandi og öðruvísi veislustjóri en fyrst og fremst að þá er hann skipulagður og fagmannlegur þegar kemur að veislustjórnun.
  Hann passar alltaf uppá það að veislur fljóti vel og er fólki alltaf innan handar varðandi atriði og samsetningu á veislukvöldinu sjálfu. 
  Á milli rétta og á dauðum punktum stekkur hann til með  grín, töfra og almenna vitleysu sem höfðar bæði til ungra sem aldna.