Kra­ak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Andlitsmßlning

  Andlistmßlning

  Alda Brynja tekur að sér anlitsmálun. Lagður er mikill metnaður í verkið hvort sem fyrir börn eða fullorðna. Alda getur fengið fleiri málara með sér fyrir stærri verkefni. Allar dömurnar eru með bakgrunn í myndlist og teikningu og taka að sér alls konar verkefni. Allt frá barnaafmælum til gæsapartýa og fjölskyldudaga hjá fyrirtækjum.

  Alda Brynja er kennari að mennt og hefur starfað við það undanfarin ár. Síðan árið 2007 hef hún verið meðlimur í Sirkusi Íslands og þá fór hún að taka eftir möguleikunum með andlitsmálningu. "Það er svo gaman hve mikið er hægt að umbreyta einstaklingnum með línum og litum. Vorið 2011 skellti ég mér á námskeið til London og lærði allt um undirstöðu andlitsmálunar og við það hefur áhugi minn aukist enn frekar. Möguleikarnir eru óteljandi, andlitsmálun er málið!" 

  Litirnir sem Alda notar heita Snazaroo en þeir eru ofnæmisprófaðir og nást auðveldlega af með vatni.