Krašak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Krašak

    Kraðak ehf var stofnað árið 2007 af þeim Andreu Ösp Karlsdóttur og Önnu Bergljótu Thorarensen og hefur frá upphafi starfað sem framleiðslu- og uppákomufyrirtæki ásamt þess að reka öfluga umboðsskrifstofu fyrir listamenn úr öllum áttum. Þá hefur Kraðak frá upphafi rekið jólasveinaþjónustu og er eitt af umsvifameiri aðilum á þeim markaði.

    Árið 2010 sagði Andrea Ösp skilið við fyrirtækið vegna annarra verkefna utan landssteinanna og þá gengu inn í það Sigurður Thorarensen og Snæbjörn Ragnarsson.