Hljómsveitin Brother Grass var stofnuð vorið 2010 þegar Hildur, Sandra, Soffía og Ösp ákváðu að halda saman bluegrass tónleika. Þær fengu til liðs við sig gítarleikarann Örn Eldjárn,...
Búðabandið hefur starfað með hléum frá árinu 1997 þegar það var sett saman til að spila á Hótel Búðum, Snæfellsnesi og sækir bandið nafn sitt þaðan. Krakkarnir í...
Heiða hefur starfað sem söngkona síðan hún lenti í öðru sæti í Idol Stjörnuleit árið 2005 og syngur við hvers kyns tilefni. Heiða útskrifaðist svo sem leikkona frá Circle In The Square...
Vorið 2010 hafði Addi samband við 3 félaga og viðraði þá hugmynd að syngja saman án undirleiks. Þeir tóku vel í það og var sumarið notað í að sanka að sér lögum og móta...
Leikarinn og skemmtikrafturinn Kári hefur veislustýrt og skemmt á ótal árshátíðum, þorrablótum og í hvers kyns veislum. Hann tekur með sér gítarinn og semur jafnvel lag sérstaklega fyrir...
Kjass er nýleg hljómsveit sem er tilvalin til þess að skapa fágað og afslappað andrúmsloft á allskonar samkomum eða jafnvel yfir fordrykk. Sveitin flytur áheyrilegar útsetningar af...
Nína og Kristján eru skemmtilegt par með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu í faginu, hvort sem það er rómantískur djass, sígild popplög eða framúrstefnuleg raftónlist.
Let's Talk Christmas er klukkustundarlöng sýning á ensku og segir frá íslenskum jólum og jólahefðum. Grýla tekur á móti gestum (áhorfendum) og leiðir þá í allan sannleikann um...
Margréti Erlu Maack þekkja landsmenn eflaust en hún hefur birst landsmönnum á sjónvarpsskjánum í þáttum eins og Kastljósi og Gettu Betur en einnig hefur hún ferðast um landið með...
Ég heiti Margrét og ég er harmonikkuleikari. Ég hef mundað gripinn lengi og spila mikla breidd af lögum. Íslensk og erlend dægurlög og er sérstaklega hrifin af þeim frönskum. Ég spila jafnvel...
Myrra Rós er söngvaskáld í Reykjavíkurborg. Hún kemur fram ein með gítarinn og flytur þá helst frumsamda tónlist í bland við nokkrar vel valdar ábreiður. Lögin eru einlæg og falleg og...
Olga Vocal Ensemble færir gleði og hamingju. Gleði og hamingju, sem Olga vill deila með heiminum. Þessir fimm ungu menn eru tilbúnir til að sigra hvert hjarta með kraftmiklum og fallegum söng ásamt einstakri framkomu. Olga fer...
Soffía Björg er söngkona, gítarleikari, laga- og tónsmiður og flytur tónlist við hina ýmsustu viðburði svo sem dinner, jólaskemmtanir, árshátíðir, afmæli, brúðkaup og...
Hið gleðilega konunglega söngleikjapar, Viggó og Víóletta hafa troðið upp við hins ótrúlegustu tækifæri síðan á Gaypride 2008 og eru stanslaust í stuði. Þau hafa margoft troðið...
Það er mjög vinsælt að fá í veisluna skemmtikrafta sem eru dulbúinir sem þjónar. Gestirnir standa þá í þeirri trú að um sé að ræða hefðbundna veislu með venjulegum...
Kraðak ehf var stofnað árið 2007 af þeim Andreu Ösp Karlsdóttur og Önnu Bergljótu Thorarensen og hefur frá upphafi starfað sem framleiðslu- og uppákomufyrirtæki ásamt þess að reka öfluga umboðsskrifstofu fyrir listamenn...