
naglbítur
Vilhelm Anton Jónsson eða Villi naglbítur, eins og hann er jafnan kallaður, hefur komið víða við.
Aðalsöngvari hljómsveitarinnar 200.000 naglbítar, sidekick-ið hans Sveppa, höfundur Vísindabókar Villa, þáttarstjórnandi og spurningahöfundur Hættu nú alveg, kynnir og veislustjóri.
Hann getur margt þessi drengur og það sem hann tekur sér fyrir hendur gerir hann vel.