
Hljómsveitin Í Svörtum Fötum er komin fram á sjónarsviðið á ný eftir að hafa hlaðið rafhlöðurnar í talsverðan tíma.
Hljómsveitin leikur á dansleikjum, árshátíðum, starfsmannaveislum, skólaböllum og hverju því sem krefst framkomu bestu ballhljómsveitar landsins.