
Veislustjóri, trúbador, fjöldasöngur
Keli er gítarleikari hljómsveitarinnar Í svörtum en hann er líka fjölhæfur skemmtikraftur og söngvari og tekur að sér að koma fram við flest tilefni.
Keli er alltaf í góðu stuði – allir upp á stóla og syngið með!