Krađak

Verkefni

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • Andrea og Steini

  Andrea og Steini eru best þekkt sem barnastjörnur enda leika þau bæði í fjölda barnaleikrita á hverju ári og eru meðal annars í Leikhópnum Lottu. En ekki láta það gabba ykkur! Þau eru...
 • Andri og Gunna Dís

  Hið frábæra dúó úr útvarpsþættinum "Virkir morgnar" á Rás 2 tekur að sér stýra veislunni þinni. 

  Andri og Gunna Dís eru alvön því að koma fram á hvers...

 • Beatur

  Beatur er afburða skemmtikraftur, plötusnúður, söngvari og taktkjaftur.

  Veislustjórn: Beatur tekur að sér veislustjórn við stærri jafnt sem smærri skemmtanir og setur saman skemmtiatriði sem henta fyrir hvers kyns...

 • Björk Jakobsdóttir

  Björk Jakobsdóttir hefur leikið og skemmt landsmönnum í fjölda ára og slegið í gegn með leiksýningar eins og Blakkát, Fúlar á móti, Sellofon og fleira.

  Hún hefur einnig...

 • Bjössi Greifi

  Bjössi Greifi er trúbador og tekur að sér veislustjórn líka.

  Hann hefur...
 • Bogomil Font og hljómsveit

  Sigtryggur Baldursson, sem er þekktur fyrir sína persónutöfra, húmor og auðvitað tónlistarhæfileika, hefur nokkuð lengi búið með hliðarsjálfinu Bogomil Font. Hann...

 • Bylgja Babýlons

  Bylgja Babýlons er uppistandari og leikkona. Hún hefur meðal annars ferðast um Austur Evrópu og London í þeim eina tilgangi að koma fólki til að hlæja. Hún er til í að mæta í partýið...

 • Ellý og Lilja

  Ellý Ármanns og Lilja Katrín hafa unnið saman um áraraðir og þekkja hvora aðra eins og handarbökin á sér. En þær þekkja líka annan hvern mann á Íslandi eftir að hafa staðið...
 • Felix Bergsson

  Felix Bergsson er einn fjölhæfasti leikari þjóðarinnar, jafnvígur á leiklist, söng, skemmtanir fyrir börn og fullorðna, stjórn sjónvarps og útvarpsþátta og sem kynnir á stórum...

 • Greifarnir

  Hljómsveitin GREIFARNIR eru engir nýgræðingar í faginu og varla til mannsbarn á Íslandi sem ekki þekkir einhver Greifalög. Lög eins og Útihátíð, Þyrnirós, Sumarnótt svo ekki...

 • Gunnar Helgason

  Gunnar Helgason hefur verið að koma sterkur inn á veislustjórnar markaðinn undanfarin ár. Hann er alltaf hress og lætur öllum í veislunni líða vel. 

  Gunnar leggur sig fram um að kynnast...

 • Helga Braga Jónsdóttir

  Helga Braga er leikkona og uppistandari.

  Hún tekur að sér að vera veislustjóri í veislunni þinni og þú getur verið viss um að það verður stuð.

 • Jói G

 • Kári Viđarsson

  Leikarinn og skemmtikrafturinn Kári hefur veislustýrt og skemmt á ótal árshátíðum, þorrablótum og í hvers kyns veislum. Hann tekur með sér gítarinn og semur jafnvel lag sérstaklega fyrir...

 • Lalli töframađur

  Lalli...... EKKI venjulegur töframaður!
  Sýngar Lalla eru kröftug blanda af gríni, töfrum og almennri vitleysu.
  Lalli er með mismunandi sýningar fyrir mismunandi aldurshópa, allt frá...
 • Lilja Katrín

  Lilja Katrín Gunnarsdóttir er menntuð leikkona og hefur unnið umtalsvert fyrir Kraðak, til dæmis við leiksýninguna Let's Talk Christmas. Lilja er fjölhæf með afbrigðum og getur tekið að sér skemmtun við...

 • Ljótu hálfvitarnir

  Ljótu hálfvitunum er margt til lista lagt. Þeir geta veislustýrt, séð um styttri skemmtiatriði, spilað tónleika af öllum stærðum og gerðum eða hreinlega allt þetta í einu. Þannig er vinsælt...

 • Margrét Erla Maack

  Margréti Erlu Maack þekkja landsmenn eflaust en hún hefur birst landsmönnum á sjónvarpsskjánum í þáttum eins og Kastljósi og Gettu Betur en einnig hefur hún ferðast um landið með...

 • Oddur og Sćvar

  Oddur og Sævar eru veislustjórar af guðs náð.

  Forsöngvarar Ljótu hálfvitanna hafa tekið höndum saman og koma núna einnig fram sem veislustjóradúett.

  Grínistar fram í fingurgóma,...

 • Pörupiltar

  Pörupiltar eru karlmennskan holdi klædd. Í uppistandi sínu, Homo Erectus kafa þeir ofan í samskipti kynjanna, skyggnast inn í karlmannssálina og daðra við dömurnar. Konurnar eru sjúkar í þá.

  ...
 • Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

  Þessa gáfuðu konu þarf vart að kynna enda hefur hún verið tíður gestur á skjám landsmanna í tæpan áratug. Fyndin og frökk en á sama tíma vandvirk, kurteis og tillitsöm. Ef þú...

 • Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur

  Leikararnir Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur eru landsmönnum góðu kunnir, þeir hafa um árabil staðið á sviði og skemmt landanum í söngleikjum, gamanleikritum ásamt því að leika í...

 • Snjólaug Lúđvíks

  Snjólaug er uppistandari og handritshöfundur, ævintýrið byrjaði þegar hún bjó í London og ferðaðist um England og Skotland með uppistand. Eftir að Snjólaug flutti heim hefur hún tekið að...
 • Sóli Hólm

  Sóli Hólm hefur getið sér gott orð sem skemmtikraftur undanfarin misseri og er af mörgum talin ein besta eftirherma Íslands í dag. Hann er mikið bókaður og hefur tekið að sér að stjórna allt að 1.000...

 • Tinna Lind Gunnarsdóttir

  Tinna er leikkona og verkefnastjóri að mennt sem fer afar vel saman þegar stýra þarf litlum og stórum veislum. Hún er skemmtileg og skipulögð, getur bæði verið dönnuð og dónaleg, allt eftir...

 • Viggó og Víóletta

  Hið gleðilega konunglega söngleikjapar, Viggó og Víóletta hafa troðið upp við hins ótrúlegustu tækifæri síðan á Gaypride 2008 og eru stanslaust í stuði. Þau hafa margoft troðið...

 • Vilhelm Anton Jónsson

  Vilhelm Anton Jónsson eða Villi naglbítur, eins og hann er jafnan kallaður, hefur komið víða við.

  Aðalsöngvari hljómsveitarinnar 200.000 naglbítar, sidekick-ið hans Sveppa, höfundur Vísindabókar...

 • Ţorsteinn Guđmundsson

  Þorsteinn Guðmundsson er einn þekkjasti uppistandari landsins og hefur komið fram á ótal stöðum um land allt á undanförnum árum. Hann býður upp á uppistand, stundum í bland við frumsamdar...

 • Ţröstur Sigurđsson

  Þröstur getur gert alls konar og bregður sér í alls konar hlutverk, til dæmis:


  Croonerinn: Þröstur tekur á móti gestum í gamaldags Frank Sinatra, Dean Martin stemmingu...