Kraðak

Verkefni

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 3Raddir&Beatur

    Þessi acappella kvartett sameinar þrjár undurfagrar kvenraddir og einn öflugan taktkjaft. Þau flytja tökulög sem spanna allt frá Andrew's systrum til Beyoncé og útkoman eru gamaldags hljómar með nýtískulegum...

  • Alda Dís

    Alda Dís Arnardóttir er ung söngkona, laga- og textasmiður. Hún skaust upp í stjörnuhiminninn þegar hún sigraði keppnina Ísland got talent í apríl 2015 og hefur starfað sem...

  • Atli Viðar

    Plötusnúðurinn Atli Viðar hefur spilað á mörgum helstu skemmtistöðum miðbæjar Reykjavíkur og víðsvegar um Evrópu síðastliðin 10 ár, bæði undir eigin nafni og sem...

  • Beatur

    Beatur er afburða skemmtikraftur, plötusnúður, söngvari og taktkjaftur.

    Veislustjórn: Beatur tekur að sér veislustjórn við stærri jafnt sem smærri skemmtanir og setur saman skemmtiatriði sem henta fyrir hvers kyns...

  • Bjössi Greifi

    Bjössi Greifi er trúbador og tekur að sér veislustjórn líka.

    Hann hefur...
  • Bogomil Font og hljómsveit

    Sigtryggur Baldursson, sem er þekktur fyrir sína persónutöfra, húmor og auðvitað tónlistarhæfileika, hefur nokkuð lengi búið með hliðarsjálfinu Bogomil Font. Hann...

  • Borgardætur

    Söngtríóið Borgardætur kom fyrst fram á Hótel Borg á sumardaginn fyrsta 1993.

    Söngkonurnar Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir...

  • Brother Grass

    Hljómsveitin Brother Grass var stofnuð vorið 2010 þegar Hildur, Sandra, Soffía og Ösp  ákváðu að halda saman bluegrass tónleika. Þær fengu til liðs við sig gítarleikarann Örn Eldjárn,...

  • Búðabandið

    Búðabandið hefur starfað með hléum frá árinu 1997 þegar það var sett saman til að spila á Hótel Búðum, Snæfellsnesi og sækir bandið nafn sitt þaðan. Krakkarnir í...
  • BUFF

    Buffið er 15 ára gömul hljómsveit með mikla reynslu í ballbransanum.

    Buffið hefur starfað með öllum helstu söngvurum og tónlistarmönnum landsins, unnið í sjónvarpi og leikið...

  • Dixielandfélagið

    Þessi ágæti hópur var settur saman árið 2003 og hefur leikið við ýmis tækifæri síðan. Hér er leikið í Dixieland-stíl sem ættaður er frá New Orleans og var...

  • DJ Kollster

    DJ Kollster er aðallega að spila í brúðkaupum - veislum - árshátíðum.
    Hún kann að lesa fólkið sem er á gólfinu og finna það sem hentar hverju sinni. Leggur mikið upp...
  • Gítardúettinn Góðir Hálsar

    Góðir Hálsar spila þægilega Jazztónlist sem að hentar vel sem bakgrunnstónlist við ýmis tækifæri. Meðlimir Góðra Hálsa eru Þorkell Guðjónsson og Jón...

  • Greifarnir

    Hljómsveitin GREIFARNIR eru engir nýgræðingar í faginu og varla til mannsbarn á Íslandi sem ekki þekkir einhver Greifalög. Lög eins og Útihátíð, Þyrnirós, Sumarnótt svo ekki...

  • Heiða Ólafsdóttir

    Heiða hefur starfað sem söngkona síðan hún lenti í öðru sæti í Idol Stjörnuleit árið 2005 og syngur við hvers kyns tilefni. Heiða útskrifaðist svo sem leikkona frá Circle In The Square...

  • Hildur Kristín

    Hildur Kristín er söngkona, lagahöfundur og textasmiður úr Reykjavík. Hún hefur sungið um árabil með hljómsveit sinni Rökkurró og tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins...
  • Hljómsveitin Eva

    Hljómsveitin Eva er popphljómsveit sem spilar kántrískotið feminískt pönk með þýðum og þjóðlegum undirtóni. Hljómsveitin samanstendur af tónlistarkonunum og sviðshöfundunum...
  • Hobbitarnir

    Hobbitarnir eru: Hlynur Þór Valsson og Ólafur Þór Ólafsson. Hafa þeir spilað saman sem trúbadorar í rúm sex ár. Þeir koma fram við öll tækifæri...

  • Hrafnkell Pálmarsson - Keli

    Keli er  gítarleikari hljómsveitarinnar Í svörtum en hann er líka fjölhæfur skemmtikraftur og söngvari og tekur að sér að koma fram við flest tilefni.

    Keli er alltaf í góðu stuði – allir...

  • Hreimur Örn Heimisson

    Hreimur Örn er landsmönnum vel kunnur. Aðalsöngvari hljómsveitarinnar Land og synir, maðurinn sem syngur Lífið er yndislegt og Vöðvastæltur.

    Hreimur tekur að sér að koma fram á hvers konar samkomum og við...

  • Hrynjandi

    Vorið 2010 hafði Addi samband við 3 félaga og viðraði þá hugmynd að syngja saman án undirleiks. Þeir tóku vel í það og var sumarið notað í að sanka að sér lögum og móta...

  • Hvanndalsbræður

    Hvanndalsbræður eru skemmtilega hressir strákar að norðan sem hafa sérhæft sig í tónleikum en seinni part ársins 2010 varð breyting á því.

    Nú taka strákarnir að sér allskyns...

  • Í svörtum fötum

    Hljómsveitin Í Svörtum Fötum er komin fram á sjónarsviðið á ný eftir að hafa hlaðið rafhlöðurnar í talsverðan tíma.

    Hljómsveitin leikur á dansleikjum,...

  • Illgresi

    Illgresi samanstendur af þeim Guðmundi Atla, Vigni Þór, Arinbirni Sólimann og Eiríki.

    Illgresi fæst við instrumental bluegrass tónlist, hraða og hressa, í þeim stíl sem rekja má til uppruna...

  • Jana María

    Jana María lauk BA prófi í leiklist frá Royal Scottish Academy of Music and Drama vorið 2009. Þegar hún kom heim fékk hún fastráðningu við Leikfélag Akureyrar og hefur þar meðal annars farið...

  • Kári Viðarsson

    Leikarinn og skemmtikrafturinn Kári hefur veislustýrt og skemmt á ótal árshátíðum, þorrablótum og í hvers kyns veislum. Hann tekur með sér gítarinn og semur jafnvel lag sérstaklega fyrir...

  • Kjass

    Kjass er nýleg hljómsveit sem er tilvalin til þess að skapa fágað og afslappað andrúmsloft á allskonar samkomum eða jafnvel yfir fordrykk. Sveitin flytur áheyrilegar útsetningar af...

  • Látún og spil

    Nína og Kristján eru skemmtilegt par með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu í faginu, hvort sem það er rómantískur djass, sígild popplög eða framúrstefnuleg raftónlist.
    Nína...
  • Ljótu hálfvitarnir

    Ljótu hálfvitunum er margt til lista lagt. Þeir geta veislustýrt, séð um styttri skemmtiatriði, spilað tónleika af öllum stærðum og gerðum eða hreinlega allt þetta í einu. Þannig er vinsælt...

  • Margrét harmonikkuleikari

    Ég heiti Margrét og ég er harmonikkuleikari. Ég hef mundað gripinn lengi og spila mikla breidd af lögum. Íslensk og erlend dægurlög og er sérstaklega hrifin af þeim frönskum. Ég spila jafnvel...

  • Myrra Rós

    Myrra Rós er söngvaskáld í Reykjavíkurborg. Hún kemur fram ein með gítarinn og flytur þá helst frumsamda tónlist í bland við nokkrar vel valdar ábreiður. Lögin eru einlæg og falleg og...

  • Olga

    Olga Vocal Ensemble færir gleði og hamingju. Gleði og hamingju, sem Olga vill deila með heiminum. Þessir fimm ungu menn eru tilbúnir til að sigra hvert hjarta með kraftmiklum og fallegum söng ásamt einstakri framkomu. Olga fer...
  • Ragnar Ólafsson

    Ragnar Ólafsson er fjölbreyttur tónlistarmaður sem hefur gert garðinn frægan heima og erlendis með hljómsveit sinni Árstíðum. Þá hefur hann meira en tíu ára reynslu sem trúbador og er með...
  • SagaKlass

    Hljómsveitin SagaKlass bjargar ballinu. Þau spila ALLT!

  • Sniglabandið

    Sniglabandið er ein af elstu, virtustu og skemmtilegustu hljómsveitum á Íslandi, um það efast enginn.


    Þeir félagar í Sniglabandinu hafa verið lengi að og...

  • Soffía Björg

    Soffía Björg er söngkona, gítarleikari, laga- og tónsmiður og flytur tónlist við hina ýmsustu viðburði svo sem dinner, jólaskemmtanir, árshátíðir, afmæli, brúðkaup og...

  • Span

    Hljómsveitin SPAN er ballsveit sem leikur tökulög úr ýmsum áttum, bæði gömul og ný, sem henta vel til flutnings á hverskyns dansleikjum, á...
  • Sunnyside Road

    Sunnyside Road er íslensk hljómsveit en meðlimir hennar koma úr ólíkum áttum hvaðanæva úr listaheiminum. Sunnyside Road semur og spilar sína eigin tónlist sem flokkast undir bjarta og hressa...

  • Svavar Knútur

    Svavar Knútur söngvaskáld hefur fjölbreyttan stíl. Allt frá stuttum og einlægum tónleikum upp í kvöldlöng sprell, þar sem listamaðurinn leikur á alls oddi með gríni og glensi í bland við...

  • The Old Spice

    Ingimar Oddsson - Söngur 
    Þorkell Guðjónsson - Gítar 
    Kristján Hafsteinsson - Bassi 
    Þorvaldur Ingveldarson - Trommur
    The Old Spice...
  • UniJon

    Vantar þig/ykkur skemmtilega stemningu í formi tónlistar fyrir hópinn, veitingastaðinn, kaffihúsið eða bara til að gera kvöldið notalegra?

     

    Þau Unnur Arndísardóttir, eða Úní...

  • Varsjárbandalagið

    Hljómsveitin Varsjárbandalagið heldur uppi rífandi austur-Evrópustuði hvar sem hún kemur. Á efnisskránni eru gyðingatónlist og balkanmúsík ásamt slangri af íslensku efni og eigin...

  • Víðir og Dýrið

    Fríða og dýrið er ævintýri eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont.
    Víðir og Dýrið eru plötusnúðar. Plötusnúðar sem spila...
  • Viggó og Víóletta

    Hið gleðilega konunglega söngleikjapar, Viggó og Víóletta hafa troðið upp við hins ótrúlegustu tækifæri síðan á Gaypride 2008 og eru stanslaust í stuði. Þau hafa margoft troðið...

  • Ösp og Örn

    Ösp og Örn Kristjánsbörn eru frá Tjörn í Svarfaðardal. Þau mynda gullfallegan dúett sem hentar vel í hvers kyns samkvæmi.

    Örn og Ösp eiga langan lista af lögum sem hægt er að velja...

  • Þrjár

    Þrjár er sönghópur sem samanstendur af þremur söngkonum, þeim Elínu Ásbjarnardóttur, Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur og Rósu Ásgeirsdóttur.
    Allar...